Guðsþjónusta

í Guðríðarkirkju

Guðríðarkirkja í Reykjavík.

Séra Leifur Ragnar Jónsson og séra María Rut Baldursdóttir þjóna fyrir altari.

Predikun: Séra Leifur Ragnar Jónsson.

Organisti og stjórnandi: Arnhildur Valgarðsdóttir.

Kór Guðríðarkirkju syngur.

Fiðluleikur: Matthías Stefánsson.

Fyrir predikun:

Forspil: Meditation úr óperunni Thais eftir franska19. aldar tónskáldið Jules Massenet. Matthías Stefánsson

leikur á fiðlu og Arnhildur Valgarðsdóttir á orgel.

Sálmur 92a: Upp, upp mín sál. Sálmalag frá 16. öld. Texti: Hallgrímur Pétursson.

Sálmur 478: Í dagsins dýrðarmynd. Lag: Gifford J. Mitchell. Texti: Eygló Eyjólfsdóttir.

Sálmur 93: Til Jerúsalem vor liggur leið. Norrænt þjóðlag. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Eftir predikun:

Kórsöngur: Ave María. Lag: Eyþór Stefánsson. Latnesk bæn úr Lúkasarguðspjalli .

Sálmur 159: Fræ í frosti sefur. Franskt lag frá 16. öld. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Eftirspil: Siciliano, þáttur úr sónötu eftir Jóhann Sebastian Bach. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu og

Arnhildur Valgarðsdóttir á flygil.

Frumflutt

11. feb. 2024

Aðgengilegt til

10. feb. 2025
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,