Guðsþjónusta

Þáttur 347 af 80

Hátíðarmessa á Skálholtshátíð á 60 ára vígsluafmæli Skálholtsdómkirkju.

Séra Kristján Björnsson, vigslubiskup, predikar og þjónar.

Séra Helga Soffía Konráðsdóttir, séra Sveinn Valgeirsson, séra María Rut Baldursdóttir og séra Gísli Gunnarsson þjóna.

Organisti og kórstjóri: Jón Bjarnason.

Skálholtskórinn syngur.

Fyrir predikun:

Forspil: Stef úr Þorlákstíðum fyrir tvo trompeta og orgel.

Sálmur 67: Fögur er foldin. Þjóðlag frá Slesíu. Texti: Bernhard S. Ingemann. Íslenskur texti: Matthías Jochumsson.

Sálmur 265: Þig lofar faðir líf og önd. Allein Gott in der Höh sei Ehr. Lag frá 10. öld. Nicolaus Decius, Schumann, Gr. Íslenskur texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 280: Við heyrum Guðs heilagt orð. The Word of the Lord lasts forever. Lag: Fintan O'Carroll, Christopher Walker. Íslenskur texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.

Sálmur 451: Ljúft er finna ást af þínum anda. Fratello sole, sorella luna - Brother Sun, Sister Moon / Dolce sentire. Lag: Riz Ortolani. Íslenskur texti: Svavar A. Jónsson.

Eftir predikun:

Kórverk: Allt hið fagra sem augað sér eftir John Rutter.

Sálmur 287: Þinn vilji Guð. Mayensiwe 'ntando yakho / Din vilje ske. Lag og texti: Patrick Matsikenyiri. Íslenskur texti: Kristján Valur Ingólfsson.

Sálmur 246: gjaldi Guði þökk. Nun danket alle Gott. Lag og texti: Martin Rinckart . Íslenskur texti: Helgi Hálfdánarson.

Eftirspil: gjaldi Guði þökk. Marche triomphale. Lag: Sigfrid Karg Elert.

Frumflutt

30. júlí 2023

Aðgengilegt til

29. júlí 2024
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,