Guðsþjónusta

í Kópavogskirkju

Séra Sigurður Arnarson predikar og þjónar fyrir altari.

Organisti: Elísa Elíasdóttir.

Kór Kópavogskirkju syngur.

Fyrir predikun:

Forspil: Wenn wir in höchsten Nöten sein BWV 641 (Jésús eymd vora sá) eftir Johann Sebastian Bach.

Sálmur 231: Lofa, sál mín, lofa Drottinn. Lag: John Goss. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Kórsöngur: Svo elskaði Guð. Lag John Stainer. Texti: Jóhannes 3:16-17.

Sálmur 126: Varstu þar er þeir deyddu Drottin minn?. Afrískt-amerískt lag og texti: Íslenskur texti: Jón Hjörleifur Jónsson.

Sálmur 128: Ég kveiki á kertum mínum, vers nr.: 1,2,6,7 og 8. Lag: Guðrún Böðvarsdóttir. Texti: Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.

Eftir predikun:

Sálmur 780: Ég byrja reisu mín. Lag: Jacob Regnart. Texti: Hallgrímur Pétursson.

Sálmur 288: Ó, heyr vora bæn. Lag: Jacques Berthier, Taizé lag frá 1978. Sámur 102:2-3.

Sálmur 530b: Vertu, Guð faðir, faðir minn. Lag: Jakob Tryggvason. Texti: Hallgrímur Pétursson.

Eftirspil: Bist du bei mir eftir Johann Sebastian Bach.

Frumflutt

28. mars 2024

Aðgengilegt til

28. mars 2025
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,