Guðsþjónusta

Þáttur 360 af 80

Allra heilagra messa.

Séra Guðbjörg Jóhannesdóttir predikar og þjónar fyrir altari.

Organisti og kórstjóri: Magnús Ragnarsson.

Einsöngur: Hekla Karen Alexandersdóttir.

Kór Langholtskirkju syngur.

Fyrir predikun:

Forspil: Gammal fäbodpsalm eftir Oskar Lindberg.

Sálmur 756a: Hærra, minn Guð til þín. Lag: Lowell Mason. Texti: Sarah Fuller Flowers, íslenskur texti: Matthías Jochumsson

Sálmur 218: Kom voldugi andi. Lag: Helen Handel. Texti: Arinbjörn Vilhjálmsson.

Kórsöngur: Dagur er nærri. Lag. Georg Friedric Händel. Texti: Kristján Valur Ingólfsson.

Sálmur 558: Margur einn með sjálfum sér. Lag: Ómar Ragnarsson. Gísli Októvíanius Gíslason á Uppsölum.

Eftir predikun:

Kórsöngur: Ruht wohl, ihr heiligen Gebeine, úr Jóhannesar passíunni eftir Johann Sebastian Bach.

Sálmur 626: Ver óttalaus . Lag: L. Moberg. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Heilagur. Lag: Franz Schubert. Texti: Sverrir Pálsson.

Sálmur 296: Þér friður af jörðu fylgi nú. Lag frá Gvatemala. Texti: Kristján Valur Ingólfsson.

Einsöngur: Pie Jesu eftir Gabriel Fauré.

Sálmur 199: Ég heyrði Jesú himneskt orð. Lagahöfundur ókunnur. Texti: Stefán Thorarensen.

Eftirspil: Adagio eftir Remo Giazotto.

Frumflutt

5. nóv. 2023

Aðgengilegt til

4. nóv. 2024
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,