Guðsþjónusta

Þáttur 349 af 80

Séra Helga Soffía Konráðsdóttir, prófastur, predikar og þjónar fyrir altari.

Organisti og kórstjóri: Guðný Einarsdóttir.

Kordía, kór Háteigskirkju syngur.

Fyrir predikun:

Forspil: Lobt Gott ihr Chriseten allzugleich eftir Dietrich Buxtehude.

Sálmur 229: Opnið kirkjur allar. Lag: Trond H.F. Kverno. Texti: Gylfi Gröndal.

Sálmur 261: Drottinn, miskunna, miskunna þú oss. Lag: G.M. Kolisi. Texti úr Biblíunni.

Sálmur 270: Dýrð þér, dýrð þér. Lag og texti: Pablo Sosa. Íslenskur texti: Kristján Valur Ingólfsson.

Sálmur 471a: Drottinn Guð þitt dýra nafnið skæra. Norskt þjóðlag. Texti: Peter Dass. Íslensk þýðing: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 498: Kristur mér auk þu enn elsku til þín. Lag: William H. Doane. Texti: Elizabeth Prentiss. Íslensk þýðing: Friðrik A. Friðriksson. Útsetning: Guðný Einarsdóttir.

Eftir predikun:

Sálmur 503: Jesús, engar helgimyndir. Lag og útsetning: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson. Texti: Ísak Harðarson.

Sálmur 296: Þér friður af jörðu fylgi nú. Lag frá Gvatemala, útsetning: John L. Bell. Texti: Christine Carson. Íslensk þýðing: Kristján Valur Ingólfsson.

Kóröngur: Tantum ergo. Lag: Malcolm Archer. Texti: Christine Carson.

Sálmur 551: Á hverjum degi Drottinn minn ég bið. Lag og texti: Kristján (KK) Kristjánsson.

Eftirspil: Marche Sortie eftir Théodore Dubois.

Frumflutt

13. ágúst 2023

Aðgengilegt til

12. ágúst 2024
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,