Guðsþjónusta

Þáttur 369 af 80

Séra Alfreð Örn Finnsson, séra Hildur Sigurðardóttir og séra Jóhanna Magnúsdóttir þjóna fyrir altari.

Predikun: Séra Alfreð Örn Finnsson.

Organisti: Gróa Hreinsdóttir.

Kór Digranes- og Hjallakirkju syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur.

Skólakór Smáraskóla syngur undir stjórn Ástu Magnúsdóttur.

Guðrún Sigurðardóttir kirkjuvörður í Hjallakirkju les upphafsbæn.

Ritningarlestra lesa Andrés Jónsson, formaður sóknarnefndar Hjallakirkju, og Telma Ýr Birgisdóttir, formaður sóknarnefndar Digraneskirkju. Útgöngubæn les Svanhildur M. Bergsdóttir, kirkjuvörður í Digraneskirkju.

Fyrir predikun:

Forspil: Á dimmri nóttu bárust boð eftir Richard S. Willis.

Gleðileg jól. Lag: Georg Friedric Händel. Texti: Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka.

Sálmur 53: Bjart er yfir Betlehem. Lag: Piae Cantiones. Texti: Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka.

Sálmur 45: Þá nýfæddur Jesús. Lag: William J. Kirkpatrick. Texti: Björgvin Jörgensen.

Sálmur 41: Englakór frá himnahöll. Franskt jólalag frá 18. öld.

Eftir predikun:

Sálmur 65a: Ó, Jesúbarnið bjarta. Norskt þjóðlag. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 30: Nóttin var ágæt ein. Lag: Sigvaldi Kaldalóns. Texti: Einar Sigurðsson í Heydölum.

Eftirspil: Snjókorn falla. Lag: Bob Heatlie. Texti: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

26. des. 2023

Aðgengilegt til

25. des. 2024
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,