Guðsþjónusta

Seltjarnarneskirkja

Séra Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari.

Dr. Sigríður Guðmarsdóttir, dósent við guðfræði- og trúarbragðafræðideild, predikar.

Organisti og stjórnandii: Friðrik Vignir Stefánsson, kantor.

Kór Seltjarnarneskirkju syngur.

Sigurður Júlíus Grétarsson og Pálína Magnúsdóttir lesa ritningarlestra.

Svana Helen Björnsdóttir les almenna kirkjubæn.

Forspil: Morning has broken. Gelískt þjóðlag. Lani Smith útsetti.

Fyrir predikun:

Fyrir prédikun

Sálmur 390: Líður dögun. Lag: Farjeon. Texti: SigríðurGuðmarsdóttir.

Sálmur 162: Biðjið-og þá öðlist þér.Lag: Brun. Texti: Valdimar Briem.

Sálmur 581: Með Jesú byrja ég. Lag: Zieglar. Texti: Valdimar Briem.

Eftir predikun

Sálmur 159: Fræ í frosti sefur. Lag: Frostenson. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 763: Ó, Guð, ég veit hvað ég vil. Lag: Melin. Texti: Kristján Valur Ingólfson.

Eftirspil: Interlude eftir Gregory Murray.

Frumflutt

28. apríl 2024

Aðgengilegt til

28. apríl 2025
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,