Guðsþjónusta

Þáttur 359 af 80

Hátíðarmessa í tilefni af vígslu Hallgrímskirkju 26. október 1986 og ártíðar Hallgríms Péturssonar. Siðbótardagurinn.

Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir og séra Birgir Ásgeirsson þjóna fyrir altari.

Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir predikar.

Organisti: Björn Steinar Sólbergsson.

Kórstjóri: Steinar Logi Helgason.

Kór Hallgrímskirkju syngur.

Trompetleikarar: Eiríkur Örn Pálsson og Einar Jónsson.

Messuþjónar lesa ritningarlestra.

Fyrir predikun:

Sálmur 217 : Þá þú gengur í guðshús inn. Hmymnodia Sacra. Lag: Weyse. Texti: Hallgrímur Pétursson. Útsetning: Þorkell Sigurbjörnsson.

Sálmur 265: Þig lofar, faðir, líf og önd. Lag: Schumann, 1539. Texti: Nicolaus Decius, íslenskur texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 795: Gefðu móðurmálið mitt. Þjóðlag. Texti: Hallgrímur Pétursson. Róbert Abraham Ottósson raddsetti.

Sálmur 495a: Víst ertu, Jesú kóngur klár. Lag frá Strassborg 1525 - R. Thomissön. Texti: Hallgrímur Pétursson. Útsetning: Páll Ísólfsson og Hörður Áskelsson.

Eftir predikun:

O clap your hands. Lag: Ralph Vaughan Williams.

Kórsöngur: Gegnum Jesú helgast hjarta. Lag: Jakob Tryggvason. Texti: Hallgrímur Pétursson.

Undir útdeilingu: Ave verum corpus. Lag: Hjálmar H. Ragnarsson.

Sálmur 516a: Son Guðs ertu með sanni. Þýskt lag frá 1598: Texti: Hallgrímur Pétursson.

Eftirspil: Apparition de l'Léglise éternelle (Birting hinnar eilífu kirkju) eftir Olivier Messiaen.

Frumflutt

29. okt. 2023

Aðgengilegt til

28. okt. 2024
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,