Guðsþjónusta

Þáttur 366 af 80

Séra Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari og kynnir.

Organisti: Friðrik Vignir Stefánsson.

Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur.

Sálmur 566: Einu sinni í ættborg Davíðs. Lag: Alexander. Texti Friðrik Friðriksson.

Upphafsbæn.

Lag 81: Guðs kristni í heimi. Lag: Wade. Texti: Valdimar V. Snævarr.

Fyrsti lestur: Hlíf Thors.

Í dag er fæddur frelsari. Lag: Lag frá 15.öld. Ókunnur textahöfundur.

Annar lestur: Sæmundur Þorsteinsson.

Ó, bærinn litli, Betlehem. Lag: Lewis H. Redner. Texti: Pétur Sigurðsson.

Þriðji lestur: Ólafur Ísleifsson.

Hátíð fer höndum ein. Íslenskt þjóðlag leikið á orgel.

Fjórði lestur: Guðrún Brynjólfsdóttir.

Sálmur 70: Kom þú, kom, vor Immanuel. Lag: Latneskur sálmur. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Fimmti lestur: Pálína Magnúsdóttir.

Gleðileg jól. Lag: George Frideric Händel.

Sjötti lestur: Sigurður Júlíus Grétarsson.

Sálmur 82: Heims um ból. Lag: Franz Xaver Gruber. Texti: Sveinbjörn Egilssonþ

Sjöundi lestur: Margrét Albertsdóttir.

Englakór frá himnahöll. Lag: Montgomery. Texti: Jakob Jónsson.

Áttundi lestur: Steinunn Anna Einarsdóttir.

Sjá, himins opnast hlið. Ókunnur lagahöfundur. Texti: Björn Halldórsson.

Níundi lestur: Séra Bjarni Þór Bjarnason.

Friður, friður, frelsarans. Lag: Mendelsson. Texti: Ingólfur Jónsson.

Blessun og þakkarorð

Etirspil: Noel eftir Claude Balbastre.

Frumflutt

17. des. 2023

Aðgengilegt til

16. des. 2024
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,