Guðsþjónusta

Þáttur 228 af 80

Séra Guðmundur Karl Ágústsson þjónar og predikar.

Organisti og stjórnandi: Arnhildur Valgarðsdóttir.

Kór Fella- og Hólakirkju.

Matthías Stefánsson leikur á fiðlu.

Fyrir predikun:

Forspil: Ave Maria. Lag: Giulio Caccini í útsetningu Patricks M. Liebergen.

Sálmur 719. Sumarsálmur. Lag: Waldemar Ahlen. Texti: Karl Sigurbjörnsson.

Sálmur 737 b. Kyrie Miskunnarbæn við Taize-sálm Jacques Berthier.

Sálmur 223. Þig lofar faðir líf og önd. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 9. Lof syngið Drottni Íslenskur. Lag: Georg Friedrich Hande. Texti Valdemars V. Snævarr.

Sálmur 834. Leitið hans ríkis. Lag: Karen Lafferty. Texti: Jónas Gíslason.

Eftir predikun:

Hver á sér fegra föðurland. Lag: Emil Thoroddsen. Ljóð: Hulda (Unnur Benediktsdóttir Bjarklind).

Sálmur 592. hverfur sól í haf. Lag: Þorkell Sigurbjörnsson. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Eftirspil: Sumarkveðja. Lag: Ingi T. Lárusson. Ljóð: Páll Ólafsson.

Frumflutt

15. ágúst 2021

Aðgengilegt til

19. ágúst 2024
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,