Guðsþjónusta

í Dómkirkjunni í Reykjavík

Séra Elínborg Sturludóttir predikar og þjónar fyrir altari.

Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson.

Dómkórinn í Reykjavík syngur.

Meðhjálpari: Ástbjörn Egilsson.

Fyrir predikun:

Forspil: O Mensch, bewein dein sünde gross BWV 622 eftir Johann Sebastian Bach.

Sálmur 102: Lofsöngur ómar. Lag og texti: J. V. Ugland / S. Ellingsen. Íslenskur texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 271: Lof þér, Guð. Lag: L. Bourgeois, raddsetning: Róbert.A. Ottósson. Íslenskur texti: Sigurbjörn Einarsson

Sálmur 97: Víst er ég veikur trúa. Lag: Hörður Bragason. Texti: Hallgrímur Pétursson.

Sálmur 106: Krossferli fylgja þínum. Lag: Hildigunnur Rúnarsdóttir. Texti: Hallgrímur Pétursson.

Sálmur 105: Þú sem andinn yfirskyggði. Lag: Jan Sicking. Texti: Sigurjón Guðjónsson.

Eftir predikun:

Sálmur 700. Héti ég María. Lag og texti: John Bell. Íslenskur texti: Sigríður Guðmarsdóttir.

Sálmur 560: Bænin aldrei bresta þig. Íslenskt þjóðlag. Texti: Hallgrímur Pétursson. Útsetning: Smári Ólason.

Sálmur 218: Kom, voldugi andi. Skoskt þjóðlag og Margaret Martin Hardie. Texti: Helen Kennedy. Íslenskur texti: Arinbjörn Vilhjálmsson.

Eftirspil: Prelúdía og fúga í g moll BWV 558 eftir Johann Sebastian Bach.

Frumflutt

17. mars 2024

Aðgengilegt til

17. mars 2025
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,