Guðsþjónusta

í Vídalínskirkju

Dagur aldraðra.

Séra Magnús Björn Björnsson predikar og þjónar fyrir altari.

Organisti og kórstjóri: Jóhann Baldvinsson.

Garðakórinn - kór eldri borgara í Garðabæ syngur.

Steinunn Þorbergsdóttir les ritningalestra og almenna kirkjubæn.

Fyrir predikun:

Forspil: andar suðrið. Lag: Ingi T. Lárusson. Texti: Jónas Hallgrímsson.

Sálmur 770: Ó, blessuð vertu sumarsól. Lag: Ingi T. Lárusson. Texti: Páll Ólafsson.

Sálmur 265: Þig lofar, faðir, líf og önd. Lag frá 10. öld. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 474: Lofsyngið Drottni. Lag: Georg F. Händel. Texti: Valdimar V. Snævarr.

Sálmur 467: Smávinir fagrir. Lag: Jón Nordal. Texti: Jónas Hallgrímsson.

Eftir predikun:

Kvæðið um fuglana (Snert hörpu mína). Lag: Atli Heimir Sveinsson. Texti: Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.

Hver á sér fegra föðurland. Lag: Emil Thoroddsen. Texti: Hulda.

Eftirspil: Pomp and Circumstance - Mars nr. 4 eftir Edward Elgar.

Frumflutt

9. maí 2024

Aðgengilegt til

9. maí 2025
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,