Guðsþjónusta

Þáttur 358 af 80

Dagur heilbrigðisþjónustu.

Séra Jón Ómar Gunnarsson predikar og þjónar fyrir altari.

Organisti og kórstjóri: Arnhildur Valgarðsdóttir.

Kór Fella- og Hólakirkju syngur.

Matthías Stefánsson leikur fiðlu, Jón Hafstein Guðmundsson leikur á trompet og Arnhildur Valgarðsdóttir leikur á flygil.

Fyrir predikun:

Forspil: Gloria, fyrsti kafli úr Gloriu eftir Antonio Vivaldi.

Sálmur 218: Kom voldugi andi. Skoskt þjóðlag. Texti: Arinbjörn Vilhjálmsson.

Sálmur 275: Ljós ert þú lýði. Lag: Giovanni Gastoldi. Texti: Guðmundur Sigurðsson.

Et in terra pasx. annar kafli úr Gloriu eftir Antonio Vivaldi.

Eftir predikun:

Domine fili unigenite, sjöund kafli úr Gloríu eftir Antonio Vivaldi.

Sálmur 278: Þinn vilji, Guð. Sungið bænasvar í Almennu kirkjubæninni. Lag: Patrick Matsikenyiri. Texti: Kristján Valur Ingólfsson.

Sálmur 238: Héðan burt vér göngum glaðir. Lag: Wolfgang Wessnitzer. Texti: Valdimar Briem.

Eftirspil: Quoniam tu solus sanctus og Cum sancto spiritu, elleftir og tóflti kafli úr Gloríu eftir Antonio Vivaldi.

Frumflutt

22. okt. 2023

Aðgengilegt til

21. okt. 2024
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,