Guðsþjónusta

Þáttur 348 af 80

Séra Hildur Björk Hörpudóttir og Kristján Björnsson, vígslubiskup, þjóna fyrir altari.

Séra Hildur Björk Hörpudóttir predikar.

Organisti: Dóra Erna Ásbjörnsdóttir.

Einsöngur: Gissur Páll Gissurarson.

Sólveig Vaka Eyþórsdóttir leikur á fiðlu og Sigurður Bjarki Gunnarsson leikur á selló.

Lesari: Helga Jónsdóttir, meðhjálpari.

Fyrir predikun:

Prelúdía-Allemande úr sónötu fyrir fiðlu og selló eftir Corelli.

Sálmur 328: Laudate. Tezesöngur.

Sálmur 259: Miskunn veit oss Drottinn. Lag: Thrond Kverno. Texti úr Biblíunni.

Sálmur 582: Drottinn er minn hirðir. Lag: Margrét Scheving. Davíðssálmur.

Sarabande úr einleikssvítu fyrir selló eftir Johann Sebastian Bach.

Sálmur 535: Í bljúgri bæn. Amerískt þjóðlag. Texti: Pétur Þórarinsson.

Eftir predikun:

Sálmur 630: Heyr, himna smiður. Lag: Þorkell Sigurbjörnsson. Texti: Kolbeinn Tumason.

Sálmur 784: Ísland ögrum skorið. Lag: Sigvaldi Kaldalóns. Texti: Eggert Ólafsson.

Eftirspil: Sarabande - Gig, úr sónötu fyrir fiðlu og selló eftir Corelli.

Frumflutt

6. ágúst 2023

Aðgengilegt til

5. ágúst 2024
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,