Guðsþjónusta

Þáttur 334 af 80

Hinn almenni bænadagur og Mæðradagurinn.

Séra Eiríkur Jóhannsson predikar og þjónar fyrir altari.

Organisti, píanóleikari og kórstjóri: Guðný Einarsdóttir.

Kordía, kór Háteigskirkju og Perlukór Háteigskirkju syngja.

Baldur Smárason les ritningarlestra.

Fyrir predikun:

Forspil: Dagur austurloft upp ljómar. Lag: Stefán Arason. Texti: Þórarinn Jónsson.

Sálmur 732: Mill líf er eins og lag. Lag og texti: Robert Lowry. Íslenskur texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.

Sálmur 261: Drottinn, miskunna, miskunna þú oss. Lag: G.M. Kolisi. Texti úr Biblíunni.

Sálmur 270: Dýrð þér, dýrð þér. Lag og texti: Pablo Sosa. Íslenskur texti: Kristján Valur Ingólfsson.

Sálmur 280. Við heyrum Guðs heilaga orð. Lag: Fintan O'Carill og Christopher Walker. Texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.

Kórsöngur: Sálmurinn um fuglinn. Lag og texti: Olga Guðrún Árnadóttir.

Eftir predikun:

Kórsöngur: Þú sem himninum ræður. Lag: Stefán Arason. Texti: Lisbeth Smedegaard-Andersen. Íslenskur texti: Guðný Einarsdóttir.

Sálmur 319: Þú sem líf af lífi gefur. Lag: Johann Crüger. Texti: Hjálmar Jónsson.

Kórsöngur: Drottinn er minn hirðir. Lag: Björn Önundur Arnarson. Sálmur nr. 23.

766 skrúða grænum skrýðist fold. Lag: Walsemar Åhlén. Texti: Carl D. av Wirsén. Íslenskur texti: Karl Sigurbjörnsson.

Frumflutt

14. maí 2023

Aðgengilegt til

13. maí 2024
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,