Guðsþjónusta

Þáttur 341 af 80

Séra Eva Björk Valdimarsdóttir predikar og þjónar fyrir altari.

Organisti og kórstjóri: Jónas Þórir.

Kirkjukór Grensáskirkju syngur.

Bergþóra Lövdahl og Arnþór Óli Arason messuþjónar í Grensáskirkju lesa ritningarlestra.

Fyrir predikun:

Sálmur 216: Mikli Drottinn, dýrð þér. Lag: Luneburg. Texti: Friðrik Friðriksson.

Sálmur 565: Færðu mér ljósið. Lag: Sigurður Flosason. Texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.

Sálmur 278: Kom lát oss syngja söng. Lag Carlos Rosas. Texti: Carlos Rosas, þýðing: Kristján Valur Ingólfsson.

L: Carlos Rosas

Sálmur494a: Drottin, Guðs sonur. Írskt þjóðlag. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sælir eru þeir menn. Lag: Elisabet Olson. Davíðsálmur 84. Raddsetning: Gunnar Gunnarsson.

Eftir predikun:

Sálmur 190a: Hvar lífs um veg þú farinn fer. Lag: Þorvaldur Halldórsson. Texti: Valdimar Briem.

Sálmur 242: Megi gæfan þig geyma. Lag: Nikomo Clarke. Texti: Keltnesk blessun, Bjarni Stefán Konráðsson þýddi.

Eftirspil: Orgelspuni um lagið er sumar. Lag: C.E.F. Weyse. Texti: Steingrímur Thorsteinsson.

Frumflutt

11. júní 2023

Aðgengilegt til

10. júní 2024
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,