Guðsþjónusta

Þáttur 343 af 80

Séra Arna Grétarsdóttir predikar og þjónar fyrir altari.

Organisti og kórstjóri: Maren Barlien Guntvedt.

Kirkjuór Reynivallaprestakalls syngur.

Ritningalestur: Sigrún Finnsdóttir.

Bænir leiða Inga Dóra Helgadóttir, Sigríður Pétursdóttir, Helga Hansdóttir og Sigrún Ólöf Einarsdóttir.

Fyrir predikun:

Forspil: Bruremrsj eftir J.M. Förde. Útsetning: Maren Barlien.

Sálmur 557: Heilaga móðir alls sem er. Lag: Lára Bryndís Eggertsdóttir. Texti: Hallveig Thorlacius.

Sálmur 766: skrúða grænum skrýðist fold. Lag: Walemar Ahlén. Texti: Karl Sigurbjörnsson.

Sálmur 723: Ég leit eina lilju í holti. Ókunnir höfundar. Íslensk þýðing: Þorsteinn Gíslason.

Stólvers: Haustvísa til Máríu. Lag: Atli Heimir Sveinsson. Texti: Einar Ólafur Sveinsson.

Eftir predikun:

Sálmur 716: Draumanna höfgi dvín. Lag: Ron Klusmeier. Texti: Eygló Eyjólfsdóttir.

Sálmur 418: Ég er hjá þér Guð. Lag: Lars Ake Lundberg. Texti: Margareta Melin.

Eftirspil: Hver á sér fegra föðurland. Lag: Emil Thoroddsen. Texti: Hulda.

Frumflutt

18. júní 2023

Aðgengilegt til

17. júní 2024
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,