Guðsþjónusta

10.10.2021

Guðþjónusta er tileinkuð hinum alþjóðlega geðheilbrigðisdegi.

Séra Guðrún Eggerts-Þórudóttir predikar og þjónar fyrir altari.

Organisti og kórstjóri: Ave Sillaots.

Kór Ólafsfjarðarkirkju syngur.

Einsöngvari: Jón Þorsteinsson.

Anna María Guðlaugsdótir les ritningalestra.

Forspil: Pedal sóló úr Praludium und Fuge in C dur eftir Georg Böhm.

Sálmur 211: Indælan, blíðan, blessaðan, fríðan. Lag: Viggo Sanne. texti: Helgi Hálfdánarson.

Sálmur 876: Heyr það nú. Lag: Mira Blyth. Texti: Kristján Valur Ingólfsson.

Sálmur 347: Til þín, ó Guð. Lag: M.H. Monk. Texti: Jakob Jóhannes Smári.

Sálmur 836: Guð faðir þín hátign: Þjóðlag frá Wales. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Eftir predikun:

Sálmur 939: Verndarvængur. Lag: Bára Grímsdóttir. Texti: Gerður Kristný.

Sálmur 884: Þinn vilji, Guð. Lag: P. MAtsikenyiri. Texti: Kristján Valur Ingólfsson.

Sálmur 848: Lifandi Guð. Lag: Sigurður Flosason. Texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.

Eftirspil: BWV 654 Schmücke dich, o liebe Seele eftir Johan Sebastian Bach.

Meðhjálpari: Dagbjört Gísladóttir.

Hljóðritað 1. október s.l.

Birt

10. okt. 2021

Aðgengilegt til

10. okt. 2022
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Bein útsending frá guðsþjónustu.