Guðsþjónusta

01.08.2021

Hátíðarmessa á Reykholtshátíð og 25 ára vígsluafmæli Reykholtskirkju.

Séra Hildur Björk Hörpudóttir sóknarprestur í Reykholti þjónar fyrir altari.

Predikun: Séra Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti.

Séra Geir Waage, pastor emeritus, les ritningarlestur og almenna kirkjubæn.

Organisti og stjórnandi: Dóra Erna Ásbjörnsdóttir.

Kirkjukór Reykholtskirkju syngur.

Guðlaugur Óskarsson meðhjálpari les bæn í upphafi og lok messu.

Sigurður Bjarki Gunnarsson, sellóleikari, og Þórunn Ósk Marínósdóttir, lágfiðluleikari, flytja Sarabanda eftir Johann Sebastian Bach, Sarabanda eftir Arcangelo Corelli, einleikskafla eftirJohann Sebastian Bach og dúett eftir Ludwig van Beethoven.

Fyrir predikun:

Forspil: Sarabande eftir Johann Sebastian Bach.

Sálmur 747. Þér lofið Drottin og tignið nafnið hans.

Sálmur 9. Lofsyngið Drottni. Lag: G. F. Händel. Texti: Valdimar V. Snævarr.

Einleikskafli eftir Ludwig van Beethoven.

Eftir predikun:

Sálmur 308. Heyr, himnasmiður. Lag: Þorkell Sigurbjörnsson. Texti: Kolbeinn Tumason.

Sarabanda eftir Arcangelo Corelli.

Sálmur 518. Ísland ögrum skorið. Lag: Sigvaldi Kaldalóns. Texti: Eggert Ólafsson.

Eftirspil: Dúett eftir Ludwig van Beethoven.

Birt

1. ágúst 2021

Aðgengilegt til

1. ágúst 2022
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Bein útsending frá guðsþjónustu.