Guðsþjónusta

10.01.2021

Séra Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og predikar.

Organisti og stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

Kór Langholtskirkju syngur.

Fyrir predikun:

Forspil Allein Gott in der Höh sei Ehr eftir Friedrich Wilhelm Zachau og Andreas Nikolaus Vetter.

Sálmur nr. 223, Þig lofar, faðir, líf og önd

Sálmur nr. 861, Kom, voldugi andi.

Kórsöngur: Ubi caritas eftir Maurice Duruflé.

Sálmur nr. 110, Hve fagurt ljómar ljósa her.

Eftir predikun:

Kórsöngur: Ferðalag vitringanna. Franskt jólalag frá 18. öld, úts: Anders Öhrwall, Íslensk þýðing: Þuríður Baxter.

Sálmur nr. 895, Þér friður af jörðu fylgi nú.

Kórsöngur: Sanctus eftir Gabriel Fauré.

Sálmur nr. 891, Þetta er líkami Krists.

357 Þú, Guð, sem stýrir stjarna her

Eftirspil Tollite Hostias eftir Camille Saint-Saëns.

Röð atriða Tími Heiti atriðis Staðsetning hljóðne

Birt

10. jan. 2021

Aðgengilegt til

10. jan. 2022
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Bein útsending frá guðsþjónustu.