Árni Þór Theodórsson

Árni Þór Theodórsson

Farsími og Signal: 690-7773

[email protected]

Árni Þór Theodórsson lærði kvikmyndagerð í New York Film Academy á árunum 2008-2009. Síðan þá hefur hann framleitt mörg verkefni fyrir sjónvarp. Þar má helst nefna heimildaþáttaröðina Í góðri trú sem fjallar um sögu og afkomendur íslenskra mormóna í Utah í Bandaríkjunum. Þar stýrði Árni myndatöku, framleiddi og sá um alla eftirvinnslu. Hann hefur einnig unnið sem klippari, tæknistjóri, pródúsent og útsendingarstjóri á fréttastofu RÚV.

Hægt er að senda Árna ábendingar á dulkóðaðan hátt í gegnum Signal-appið sem er hægt að sækja ókeypis fyrir Android-síma og iPhone.