Vestfirsk skata,Árstíðir,brúna sósan og jól allan ársins hring í Jólagarðinum
Við byrjuðum fyrir vestan nánar tiltekið á Tjöruhúsinu þar sem að Haukur Sigurbjörn Magnússon vert sem hefur staðið í ströngu í dag við að matreiða skötu ofan í Vestfirðinga.
