Síðdegisútvarpið

25.mars

Ritstjóri og blaðamaður Viljans.is, Björn Ingi Hrafnsson flaug út til Úkraínu fyrir tveimur dögum með miða aðra leið. Þangað fór hann til flytja fréttir af hörmungar stríðsástandinu sem þar ríkir. Hann verður á línunni rétt á eftir og svarar því hvernig fyrstu tvær næturnar hafa verið og einnig fáum við hann til lýsa ástandinu sem þar geysar þessa stundina.

Nítugasta og fjórða Óskarsverðlaunarhátíðin verður haldin núna um helgina í borg englanna, Los Angeles. Kvikmyndaáhugafólk bíður spennt eftir sjá hvaða myndir muni hljóta verðlaun. Einn þeirra er kvikmyndaáhugamaðurinn Ragnar Eyþórsson sem segir okkur allt það helsta af þessu tilvonandi risa kvöldi.

Öll munum við eftir dramatíkinni í okkur íslendingum þegar danir eyðilögðu nánast draum okkar komast í Heimsmeistaramótið í handbolta. En dramatík er ekkert miða við það sem Ítalir eru núna ganga í gegnum. Þeir duttu út í HM-umspilinu í knattspyrnu í gærkvöldið þegar þeir töpuðu fyrir Norður-Makedóníu. Ítölsku fjölmiðlarnir ganga svo langt segja séu ítalir búnir stimpla sig út úr þessum heimi og komnir til helvítis. Við heyrum í knattspyrnumanninum Emil Hallfreðssyni sem býr á Ítalíu.

Sumir poppspekingar landsins halda því fram út kominn poppsmellur ársins 2022. Um er ræða gamla smellinn Dagar og nætur sem sungin var af Björvini Halldórssyni og Ragnhildi Gísladóttur árið 1979. er búið endurgera lagið af upptökuteyminu Stop wait go og í dag er það sungið af Friðriki Dór og Björgvini Halldórssyni. Friðrik er með tónleika klukkan 5 í dag en ætlar samt gefa sér tíma til segja okkur frá samstarfinu.

Borgarbókasafnið og ungmennaráð UNICEF bjóða upp á Dótatombólu og skiptidótamarkað ársins! Viðburðurinn fer fram á sunnudaginn á milli 12 og 2 í Borgarbókasafninu í Grófinni. Krakka eru hvattir til koma með leikföng sem þau eru hætt nota og gera skipti við önnur börn. Hjördís Freyja Kjartansdóttir talsmaður ungmennaráðs Unicef og Brynjar Bragi Einarsson segja okkur nánar frá þessu.

Birt

25. mars 2022

Aðgengilegt til

25. mars 2023
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Andri Freyr Viðarsson, Guðrún Dís Emilsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.