Síðdegisútvarpið

27. apríl

Undanfarið hefur mikið verið rætt um mikið um vera á fasteignamarkaði, sala á íbúðum hefur aukist verulega, sölutími styðst og algengara íbúðir seljist yfir ásettu verði og fólk kaupa án þess skoða. Margir hafa talað um þessi eftirspurn vegna þess það þörf á íbúðum en greining Hagfræðideildar heldur öðru fram. Þetta er ekki vegna skorts, þetta er vegna lægri vaxta og covid-aðstæðna og því ekki æskilegt byggja inn í þessa eftirspurn því þörfin er ekki svona mikil. Una Jónsdóttir úr Hagfræðideild Landsbankans segir okkur meira um hvað er gerast á fasteignamarkaðinum. .

Á milli klukkan fimm og sex í dag mætir handboltalandslið karla í hanboltaliði Ísraela. Um er ræða undankeppni EM. Handboltinn sjálfur Einar Örn Jónsson mætir til okkar og útskýrir fyrir okkur stöðu liðsinsog mikilvægi leiksins.

Í dag er Alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um gjafagetnað. Við heyrum í Sólveigu Rós hjá félaginu gjöf en þau vilja vekja athygli á mismunandi aðstæðum fólks og því ferli sem fylgir því geta barn með gjafagetnaði, eða því vera getinn á slíkan máta.

Og svo er það stærsta bólusetningarvikan frá upphafi við tökum stöðuna hjá Óskari Reykdalssyni forstjóra heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Í gærkvöldi sendi ylströndin Nauthólsvík út tilkynningu þar sem þau sögðust neyðast til slökkva á heita pottinum þar sem fólk virti sóttvarnir vettugi og ekki hefði tekist halda utan um fjölda í honum. Við heyrum í Óttarri Hrafnkelssyni deildarstjóra ylstrandarinnar.

Birt

27. apríl 2021

Aðgengilegt til

27. apríl 2022
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Andri Freyr Viðarsson, Hafdís Helga Helgadóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.