Sýrlendingar hafa aldrei ráðið eigin örlögum
Bashar al-Assad hefur hrakist frá völdum í Sýrlandi og óvissa hvað tekur við. Ólíklegt er að almenningur fái ráðið því hverjir taki við stjórn, það hefur aldrei verið lýðræði í Sýrlandi…
Bogi Ágústsson ræðir um heimsmálin í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 á hverjum fimmtudegi.