Heimsglugginn

Hörmungarástandið í Mið-Austurlöndum

Magnús Þorkell Bernharðsson var gestur Heimsgluggans og þeir Bogi Ágústsson ræddu hörmungarástandið á Gaza og átökin þar sem hafa kostað meir en 30 þúsund manns lífið á undanförnum mánuðum.

Frumflutt

21. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimsglugginn

Heimsglugginn

Bogi Ágústsson ræðir um heimsmálin í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 á hverjum fimmtudegi.

Þættir

,