Heimsglugginn

Glundroði í Íhaldsflokknum og Boris Johnson ver ráðstafanir sínar

Bresk stjórnmál voru á dagskrá þegar Þórunn Elísabet Bogadóttir og Björn Þór Sigbjörnsson ræddu við Boga Ágústsson í vikulegu Heimsgluggaspjalli. Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra, sat fyrir svörum í gær hjá nefnd sem rannsakar viðbrögð við COVID-19 faraldrinum. Johnson var auðmjúkur og byrjaði á biðjast afsökunar, sagði með því horfa í baksýnisspegil mætti sjá mistök hefðu verið gerð. Johnson ber áfram vitni í dag.

Íhaldsflokkurinn, sem Boris Johnson veitti forystu uns hann hrökklaðist frá í fyrra, er í verulegum vandræðum vegna innri deilna. Suella Braverman, sem var rekin úr embætti innanríkisráðherra í nóvember, veittist harkalega Rishi Sunak forsætisráðherra í neðri málstofu breska þingsins í gær. Hún sagði Íhaldsflokkurinn stæði frammi fyrir vera þurrkaður út í kosningum á allra næstu mánuðum ef hann leggi fram enn eitt frumvarpið um málefni hælisleitenda sem ekki nái tilgangi sínum. Íhaldsflokkurinn vill senda hælisleitendur til Rúanda og hafa gert samning við stjórnvöld þar. Hæstiréttur Bretlands dæmdi samninginn ólöglegan því Rúanda væri ekki öruggur staður fyrir hælisleitendur. Rishi Sunak boðaði þá nýja lagasetningu og frumvarpið var kynnt í gærkvöld.

Braverman taldi upp skilyrði sem hún (og væntanlega harðasti hægrikjarni Íhaldsflokksins) setji fyrir styðja frumvarpið. Lögin yrðu tryggja yfirvöld gætu handtekið fólk og flutt úr landi án þess mannréttindalög, mannréttindasáttmáli Evrópu, flóttamannasáttmálinn eða nokkur önnur alþjóðalög gætu stöðvað það. Braverman spurði hver stjórnar Bretlandi, hvar liggur endanlegt úrskurðarvald í málefnum Breta? Er það breska þjóðin sem ræður og kjörnir fulltrúar hennar eða eru það óljós, breytileg og óábyrg hugmynd um alþjóðleg lög?

Braverman sagði mannréttindalög sem hefðu verið þanin út frá mannréttindasáttmálanum og endurtekin í mannréttindalögum sem Verkamannaflokkurinn hefði komið í gegn, væru túlkuð afar teygjanlega bæði innlendum og útlendum og kæmu bókstaflega í veg fyrir Rúanda-stefnan hefði orðið veruleika.

Svo virðist sem hægriarmur Íhaldsflokksins sætti sig ekki við frumvarpið sem kynnt var í gærkvöld því Robert Jenrick, ráðherra málefna flóttamanna, sagði af sér embætti og sagðist ekki telja það ganga nægilega langt.

Frumflutt

7. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimsglugginn

Heimsglugginn

Bogi Ágústsson ræðir um heimsmálin í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 á hverjum fimmtudegi.

Þættir

,