Hljóðritun frá kammertónleikum á tónlistarhátíðinni í Ernen í Sviss í ágúst s.l.
Bogdan Bozovic fiðluleikari, Manuel Hofer víóluleikari, Samuel Niederhauser sellóleikari og píanóleikararnir Alasdair Beatson, Jean-Sélim Abdelmoula og Paolo Giacometti leika verk eftir Johann Sebastian Bach, György Kurtág, Zoltán Kodály og Pjotr Tsjajkofskíj.
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
Frumflutt
8. nóv. 2023
Aðgengilegt til
20. feb. 2025
Endurómur úr Evrópu
Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.