Endurómur úr Evrópu

Þáttur 377 af 160

Afmælistónleikar barokksveitarinnar Concerto Copenhagen

Hljóðritun frá 30 ára afmælistónleikum dönsku barokksveitarinnar Concerto Copenhagen í Konunglega

bókasafninu í Kaupmannahöfn.

Á efnisskrá eru verk eftir Jean-Philippe Rameau, Karl Aage Rasmussen, Johan Helmich Roman, Georg Muffat, Georg Friedrich Händel, Arcangelo Corelli, Johann Sebastian Bach og Henry Purcell.

Einleikari: Frederik From fiðluleikari.

Stjórnandi og semballeikari: Lars Ulrik Mortensen.

Umsjón: Sigrún Harðardóttir.

Frumflutt

5. sept. 2022

Aðgengilegt til

4. júlí 2024
Endurómur úr Evrópu

Endurómur úr Evrópu

Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir og Guðni Tómasson.

Þættir

,