Hljóðritun frá tónleikum Lettneska útvarpskórsins á Snemmtónlistarhátíðinni í Riga, 12. júlí s.l.
Á efnisskrá eru verk eftir Heinrich Igaz Franz von Biber, Dietrich Buxtehude og William Byrd.
Marco Ambrosini leikur á nikkelhörpu og Ieva Salleta leikur á orgel og sembal.
Stjórnandi: Kaspars Putnins.
Umsjón: Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir.
Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.