Endurómur úr Evrópu

23.11.2022

Hljóðritun frá tónleikum Dönsku kammersveitarinnar sem fram fóru Í kaupmannahöfn 3. september s.l.

Á efnisskrá eru verk eftir Joseph Haydn og Wolfgang Amadeus Mozart.

Einleikari: Jonas Frølund klarínettleikari.

Stjórnandi: Ádám Fischer.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir

Frumflutt

23. nóv. 2022

Aðgengilegt til

4. júlí 2024
Endurómur úr Evrópu

Endurómur úr Evrópu

Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir og Guðni Tómasson.