Hljóðritun frá kammertónleikum á Listahátíðinni í Berlín, Berliner Festspiele, sem fram fór í ágúts sl.
Á efnisskrá eru verk eftir Sergej Rakhmaninov í flutningi píanóleikarans Alexanders Melnikovs, sellóleikararanna Alexanders Rudin og Olgu Paschenko og sópransöngkonunnar Nadezhdu Pavlovu.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
Frumflutt
25. okt. 2023
Aðgengilegt til
20. feb. 2025
Endurómur úr Evrópu
Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.