Endurómur úr Evrópu

Augustin Hadelich og Cristian Macelaru á Proms

Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Vestur-þýska útvarpsins á Proms, sumartónlistarhátíð Breska útvarpsins, í Royal Albert Hall í London, 21. ágúst s.l.

Á efnisskrá eru verk eftir Felix Mendelssohn, Antonín Dvorák og Johannes Brahms.

Einleikari: Augustin Hadelich fiðluleikari.

Stjórnandi: Cristian Macelaru.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Frumflutt

19. sept. 2022

Aðgengilegt til

4. júlí 2024
Endurómur úr Evrópu

Endurómur úr Evrópu

Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir og Guðni Tómasson.