Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Franska útvarpsins sem fram fóru i Útvarpshúsinu í París, 22. september s.l.
Á efnisskrá eru verk eftir Edvard Grieg, Camille Pépin og Claude Debussy.
Einleikari: Alice Sara Ott píanóleikari.
Stjórnandi: Mikko Franck.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.