Endurómur úr Evrópu

La Tempête á Snemmtónlistarhátíðinni í Utrecht

Hljóðritun frá opnunartónleikum Snemmtónlistarhátíðarinnar í Utrecht í Hollandi, 25. ágúst s.l. þar sem franski tónlistarhópurinn, La Tempête, endurgerði viðburð sem Karl V. Spánarkeisari, stóð fyrir árið 1558 þar sem hann lét sviðsetja eigin útför.

Á efnisskrá er miðalda- og endurreisnartónlist eftir Nicolas Gombert, Thomas Crequillon, Cristobal de Morelas ofl.

Einsöngvarar: Amelie Raison, Axelle Verner, Edouard Monjanel og René Ramos Premier.

Stjórnandi: Simon-Pierre Bestion.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Frumflutt

6. sept. 2023

Aðgengilegt til

20. feb. 2025
Endurómur úr Evrópu

Endurómur úr Evrópu

Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir og Guðni Tómasson.

Þættir

,