Hljóðritun frá kammertónleikum á tónlistarhátíðinni í Oberstdorf í Bæjaralandi, 8. ágúst s.l.
Þar fluttu Antje Weithaas fiðluleikari, Marie-Elisabeth Hecker sellóleikari og píanóleikarinn Martin Helmchen, píanótríó eftir Joseph Haydn, Dmitríj Shostakovitsj og Antonín Dvorák.
Umsjón: Sigrún Harðardóttir.
Frumflutt
27. sept. 2023
Aðgengilegt til
20. feb. 2025
Endurómur úr Evrópu
Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.