Endurómur úr Evrópu

12.12.2022

Hjóðritun frá tónleikum Barokksveitarinnar í Freiburg sem fram fóru í Tónleikahúsinu í Freiburg, 16. október s.l.

Á efnisskrá eru verk eftir George Friedrich Händel, Francesco Geminiani og Antonio Vivaldi.

Einleikarar: Jörg Halubek á orgel, Isabel Lehmann á blokkflautu og Gottfried von der Goltz á fiðlu.

Stjórnandi: Gottfried von der Goltz

Umsjón: Guðni Tómasson.

Frumflutt

12. des. 2022

Aðgengilegt til

4. júlí 2024
Endurómur úr Evrópu

Endurómur úr Evrópu

Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir og Guðni Tómasson.