Endurómur úr Evrópu

Þáttur 417 af 160

Í tilefni Alþjóðlegs útvarpsdags UNESCO er flutt hljóðritun frá tónleikum sem fram fóru í Útvarpshúsinu í París 4. mars í fyrra, en þá bauð Franska útvarpið úkraínskum og frönskum tónlistarmönnum sameinast í friði með tónlistardagskrá sem flutt var í beinni útsendingu.

Á meðal flytjenda eru úkraínski bassasöngvarinn Alexander Tsymbalyuk, fransk-rússneski fiðluleikarinn Gabriel Tchalik, fransk-úkraínski píanóleikarinn Dimitríj Tchesnokov, úkraínska sópransöngkonan Iryna Kyshliaruk, Xenakis-tríóið og úkraínski píanóleikarinn Dimítríj Naïditch.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Frumflutt

13. feb. 2023

Aðgengilegt til

4. júlí 2024
Endurómur úr Evrópu

Endurómur úr Evrópu

Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir og Guðni Tómasson.

Þættir

,