Hljóðritun frá tónleikum á tónlistarhátiðinni Vilníus sem fram fóru í Þjóðarfílharmóníunni í Vilníus, 19. júní s.l.
Pólski sellókvartettinn og Cello Club tónlistarhópurinn frá Litháen flytja verk eftir Prosper van Eechaute, Wilhelm Karl Friedrich Fitzenhagen, Kazimierz Wilkomitski, Anatolijus Senderovas, Max Richter og Philip Glass.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
Frumflutt
26. sept. 2023
Aðgengilegt til
20. feb. 2025
Endurómur úr Evrópu
Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.