Kastljós

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra

Rætt við Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra um þingveturinn, stóru málin, stöðuna í Íran og leiðtogafund NATO sem hún sækir í vikunni,

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

23. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,