Efnahagsmálin, Laddi, Food and fun
Það eru jákvæðar breytingar í kortunum í efnahagsmálum. Spáð er að verðbólga fari undir 4 prósent nú í mars í fyrsta sinn síðan 2020 og að stýrivextir verði lækkaðir í 7,75 prósent.
Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.