Yfirvofandi verkfall lækna, forsetakosningar í Bandaríkjunum og Arnhildur arkitekt
Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, er gestur Kastljós og ræðir yfirvofandi verkfall lækna.. Önnur atkvæðagreiðsla um verkfallið hófst síðdegis. Um þúsund læknar…