• 00:01:28Starf UNRWA í Palestínu
  • 00:07:40Hera Björk og þátttaka hennar í Eurovision
  • 00:17:0448 ára lögblindur hjólabrettakappi

Kastljós

UNRWA, Hera Björk og Eurovision, lögblindur á hjólabretti

Ásakanir Ísraelsmanna um 13 starfsmenn Palestínuflóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna hefðu tekið beinan eða óbeinan þátt í hryðjuverki Hamas í Ísrael 7. október leiddi til þess Ísland var meðal 18 landa sem stöðvuðu fjárframlög sín til stofnunarinnar. Ísland setti auk annarra fram þá kröfur Sameinuðu þjóðirnar rannsökuðu þessar ásakanir og gerðar yrðu umbætur til tryggja hlutleysi stofnunarinnar. Í síðustu viku birtu Sameinuðu þjóðirnar svo skýrslu þessarar nefndar sem sett var á laggirnar til kanna Hamastengslin og aðrar ásakanir Ísraelsmanna í garð stofnunarinnar. Jón Björgvinsson fjallaði um UNRWA í Kastljósi.

Hera Björk mun flytja framlag Íslands í Eurovision en þátttaka hennar í keppninni hefur verið umdeild vegna átaka Ísraels og Palestínu. Kastljós settist niður með Heru fyrir helgi og ræddi við hana um síðustu vikur, pólitíkina sem hefur blandast inn í keppnina og atriðið sjálft.

Það eru sennilega ekki margir sem taka upp á því byrja æfa sig á hjólabretti rétt tæplega fimmtugir. Óðinn Svan hitti hins vegar einn slíkan en auk þess vera kominn á miðjan aldur er hann líka lögblindur.

Frumsýnt

29. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,