• 00:00:55Pólitíkin næstu vikur
  • 00:18:23Svefnöryggi ungabarna
  • 00:22:03Íslensk sakamál

Kastljós

Ný ríkisstjórn og starfið á Alþingi, svefnöryggi ungbarna, Íslensk sakamál

Enn er beðið fregna af því hver taki við embætti forsætisráðherra af Katrínu Jakobsdóttur. Stjórnarliðar vilja lítið segja en stjórnarandstaðan hefur gagnrýnt stöðuna. Rætt við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins, og Ingu Sæland, formann Flokks fólksins.

Mikið af misvísindi upplýsingum liggja fyrir um svefnöryggi ungabarna. Formaður bandaríska barnalæknafélagsins hefur rannsakað svefn ungabarna í áratugi en þar í landi deyja um 3600 ungabörn vöggudauða árlega. Hann segir mikið af vörum sem eru markaðsettar til stuðla betri svefni ungabarna séu beinlínis hættulegar.

Fleiri glæpir eru framdir á Íslandi en gera skil í þáttagerð sögn Sigursteins Mássonar, sem kalla mætti andlit íslenskra sakamála eftir umfjöllun hans um efnið.

Nýjasta serían, Íslensk sakamál, var frumsýnd á dögunum en það er leikstjóratvíeykið Hörður& Helgi sem framleiðir.

Frumsýnt

8. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,