• 00:00:42Unglingar sækja í orkudrykki
  • 00:13:47Lét græða loftnet í höfuðkúpuna
  • 00:18:31Menningarfréttir

Kastljós

Orkudrykkjanotkun ungmenna, loftnet grætt í höfuð og Menningarfréttir

Nýjar íslenskar óperur og útgáfutónleikar eru kjarninn menningarfréttum vikunnar. Við ræddum líka við ungmenni um neysla íslenskra á orkudrykkjum hér á landi sem er með því mesta sem þekkist í Evrópu og þá þau eru íslensk ungmenni einnig farin nota nikótínpúða í auknum mæli.

Listamaðurinn Neil Harbisson sér ekki liti eins og flest fólk - hann heyrir þá. Fyrir tuttugu árum lét Harbisson, sem er litblindur, græða loftnet í höfuðkúpuna á sér sem gerir honum kleift skynja liti með hljóðbylgjum. Sólveig Klara Ragnarsdóttir hitti Harbisson.

Frumsýnt

2. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,