Kastljós

Vaðlaheiðargöng, Vetrarhátíð og reglur um byggingu húsa

Helga Sigrún Harðardóttir, framkvæmdastjóri Staðlaráðs segir frá væntanlegum breytingum á reglum og stöðlum um byggingu húsa, leikritið Vaðlaheiðargöng er unnið upp úr viðburðaríkri framkvæmd mannvirkisins. Leikhópurinn Verkfræðingarnir standa baki því og leikstjóri er Karl Ágúst Þorbergsson en leikararnir Kolbeinn Arnbjörnsson, Aðalbjörg Árnadóttir og Hilmir Jensson fara með hlutverk. Vetrarhátíð í Reykjavík er hafin og Sundlauganótt markaði fyrsta hluta hennar, Anna Kristín Sigurðardóttir, förstöðukona Vesturbæjarlaugar og Sesselja Hlín Jónasardóttir listrænn stjórnandi ræddu dagskrá hátiðarinnar og framkvæmd.

Frumsýnt

1. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

,