Endastöðin

Orlandó, Móðurást: Oddný, Dune Part 2, Booktok og fleira

Gestir Endastöðvarinnar þessu sinni verða Brúsi Ólason, leikstjóri, klippari og handritshöfundur og Rebekka Sif Stefánsdóttir, rithöfundur. Til umræðu eru aðlaganir á bókmenntaverkinu Orlandó eftir Virginíu Woolf ásamt því sem efst er á baugi í menningarlífinu.

Umsjón: Tómas Ævar Ólafsson.

Frumflutt

15. mars 2024

Aðgengilegt til

16. mars 2025
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,