Rætt um menningarvikuna sem er að líða, það sem er efst á baugi og framundan um helgina.
Gestir þáttarins eru Bergþór Másson, hlaðvarpsstjórnandi, og Rán Flygenring, myndlistarkona.
Umsjón: Júlía Aradóttir og Júlía Margrét Einarsdóttir.
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.