Endastöðin

Skaginn, Cast of Mind, jólabókaflóð og Kenía

Í Endastöðina þessu sinni mæta Sigurður Ámundason, myndlistarmaður og Hólmfríður María Bjarnardóttir, ritstjóri og sérfræðingur á Borgarbókasafni. Til umræðu þessa vikuna eru heimildaþættirnir Skaginn sem eru í sýningu á Ríkissjónvarpinu og Myndlistasýning B. Ingridar Olson - Cast of Mind sem er opin gestum og gangandi í i8 galleríi Granda. Einnig verður farið yfir það sem er efst á baugi á menningarsviðinu þessa stundina.

Umsjón: Tómas Ævar Ólafsson og Björk Þorgrímsdóttir.

Frumflutt

3. nóv. 2023

Aðgengilegt til

3. nóv. 2024
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,