Endastöðin

Lúna, Kannibalen og Söngvakeppnin

Ísak Hinriksson og Vilhelm Neto eru gestir Endastöðvarinnar. Við töluðum um leiksýningarnar Lúnu og Kannibalen, kvikmyndina Poor Things, True Detective og Söngvakeppnina.

Umsjón: Júlía Margrét Einarsdóttir og Júlía Aradóttir.

Frumflutt

26. jan. 2024

Aðgengilegt til

26. jan. 2025
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,